1 haus meðalstórt blómkál 1 bolli brauðraspur (ekki litaður) 100 gr smjör Morney sósa 100 gr Smjör 100 gr hveiti 1 bolli mjólk 1 msk emmental 1 msk Parmesan 1 tsk dijon sinnep Salt og pipar Aðferð: Bræðið smjörið og setjið hveitið út í og hrærið vel. Bætið mjólkinni smátt og smátt útí. Hrærið þangað […]

Read More

Fyrir 4 1 stk lime 1 dl  Ólífu olía 350 gr smálúða roð og beinlaus 1/2 stk Chili 1 stk Shallot laukur Salt og pipar úr kvörn Kóríander Aðferð: Skerið lime-ið í tvennt og kreistið safan í skál. Hellið olíunni út í. Skerið shallot laukinn, chilí-ið og kóríander-ið og setjið út í skálina. Skerið lúðuna […]

Read More

Forréttur fyrir 4 300 gr   Kengúru fillet 1 stk      Steinseljurót 1 búnt    Kóríander blöð 2 stk      Fíkjur Parmesan Steikið kengúru fille-ið á pönnu í c.a. 3 mínútur. Þetta er eingöngu til þess að loka kjötinu. Það er nóg bara að láta það stoppa aðeins á hverri hlið. Skrælið steinselju rótina og rífið í rifjárni og […]

Read More

Selleryrótarmauk 1 kg Selleryrót 80 gr Smjör 750 ml Nýmjólk ( má alls ekki vera önnur tegund af mjólk) Salt og pipar Aðferð: Afhýðið selleryrótina og skerið í bita c.a. 2 cm x 2 cm. Setjið í pott og hellið mjólkinni yfir þar til öll rótin er öll undir mjólk. Sjóðið í c.a. 20 mínútur. […]

Read More

Purusteik Svínasíða  reiknið 300-350 gr af kjöti á mann með beini. Eldunar leiðbiningar miðast við c.a. 2,5 kílóa stykki. Gróft salt, pipar Gætið þess að puran sé vel skorin Aðferð: Setjið vatn í ofnskúffu og setjið puruna niður í vatnið ( á hvolf) saltið aðeins og piprið. Stingið kjötinu inn í 180-200°c heitan ofn og […]

Read More

 Afþíðing kalkúns Heill kalkúnn Viðmiðunartölur: 4-6 kg 1-2 dagar 6-8 kg 2-3 dagar 8-10 kg 3-4 dagar 10-12 kg 4-5 dagar Kalkúnn ca 5 kg. 3 tsk. salt. 1 tsk. svartur grófur pipar 2 tsk. paprikuduft 1 dl. hunang 300 gr smjör Öllu blandað saman í matvinnsluvél eða hrært saman. Kalkúnninn er smurður vel að […]

Read More

Fyrir 4 Mascarpone blanda 250 gr Mascarpone 110 gr Rjómaostur með svörtum pipar Graslaukur Ruccola salat Salt Aðferð: Skerið kryddjurtirnar niður. Hrærið Mascarpone og rjómaostinum saman og blandið kryddjurtunum útí. Kryddið til með smá salti. 900 gr Smálúðuflök roð og beinlaus olía Aðferð: Skerið smálúðuna í hæfilega stóra bita. Setjið Mascarpone blönduna ofan á lúðubitana. […]

Read More

Austurlensk fiskisúpa Fyrir 4 í forrétt Fyrir 2 í aðalrétt 80 gr Reykt ýsa roð og beinlaus 80 gr Ferskur lax roð og beinlaus 1/2 Rauð paprika 1/2 Græn paprika 1 cm Engifer þumall 2 stk Hvítlauksrif 2 stk 400 ml kókosmjólkur dósir 1 tsk Tóma purée 1 hnefi Ferskt Kóríander 3 cm   Blaðlaukur 1/2 stk […]

Read More

Fyrir 4 1 kg laxaflök snyrt og beinhreinsuð Marinering 1 stk       Svart te (poki) 180 ml    Vatn 1 þumall Galangal (má nota engiferrót í staðinn) 3 msk     Soya sósa 1 tsk       Szechuan pipar 1 msk      Hunang Aðferð: Skerið  laxinn í 150-200 g bita. Hitið vatnið að suðu. Setjið tepokan í skál og hellið vatninu yfir. Hreinsið Galangal-ið […]

Read More

Fyrir 4 800 gr    Roð og  beinlaus steinbítur 3    stk   mini paprikur, fæst í Hagkaup(eða 1/2 venjuleg paprika) 1    stk   Chili 1 þumall Engifer 1/3 stk   Súkíni 1/2 stk   Mangó 1/8 stk   Hvítkál 6    stk   Vorlaukur 200 ml    Teriaki sósa frá Thai Choice 1  búnt    Kóríander Olía til steikingar Aðferð: Skerið steinbítinn í strimla. Takið utan af […]

Read More

Fyrir 4 Laxa Confit  800 gr Roð og beinlaus lax Extra Virgin ólífu olía til að þekja Salt og pipar Aðferð: Setjið olíuna í djúpa pönnu eða pott og hitið en olían á ekki að fara mikið yfir 100°c. Skerið laxinn í skammta stærðir. Olían á að ná alveg í toppinn á laxinum þegar hann […]

Read More

Fyrir 4 450gr Karfi roð og beinlaus 450 gr Steinbítur roð og beinlaus Hveiti til að velta fiskinum upp úr 3 stk Hvítlauksrif 1 stk Engifer þumall 1 tsk Cummin 1 stk Chili 1/2 stk rauðlaukur 1/3 stk Paprika 1 stk Gulrót 5 stk Vorlaukur 1 stk Kínakálsblað 1 pakki Kóríander 1 msk Sesam olía […]

Read More