Maturinn

Við sérhæfum okkur í heildarlausnum á mötuneytismálum fyrir fyrirtæki. Hvort sem verið er að leita eftir nokkrum matarbökkum eða heildarrekstri mötuneytis þá erum við með lausnina. Við notum aðeins besta mögulega hráefni í matargerðina og pössum upp á að maturinn sé hollur og góður. Allt hráefni kemur ferskt daglega og förum við eftir GÁMES eftirlitskerfinu við inntöku hráefnis og þar til viðskiptavinir okkar snæða.

 

Við bjóðum upp á þrjár tegundir af þjónustu:

 

  • Matarbakkar, einstaklingsbakkar, hentugt fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Þarna þarf engan starfsmann til að ganga frá eftir matinn þannig að fyrirtækið veit nákvæmlega hver kostnaðurinn við hádegismatinn er. Erum með í heildina 9 rétti sem að hægt er að velja úr á hverjum degi. Pöntun þarf að berast fyrir 09:30.
  • Matur sendur í viðkomandi fyrirtæki í stærri einingum en fyrirtækið sér sjálft um að skammta og ganga frá.
  • Heildarumsjón mötuneytis þar sem við sjáum um alla matseld og starfsmenn í mötuneyti, frágang og þrif.

 

Endilega hafið samband við okkur til þess að við getum aðstoða ykkur við að finna út hvaða leið hentar ykkur.  Velkomið að byrja á að hringa í okkur í síma 5114466 og við sendum ykkur svo tilboð á tölvupósti.

Vefurinn kokkarnir.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á kokkarnir.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur