Verslun

Austurlensk Fiskisúpa

Austurlensk fiskisúpa
Fyrir 4 í forrétt
Fyrir 2 í aðalrétt
80 gr Reykt ýsa roð og beinlaus
80 gr Ferskur lax roð og beinlaus
1/2 Rauð paprika
1/2 Græn paprika
1 cm Engifer þumall
2 stk Hvítlauksrif
2 stk 400 ml kókosmjólkur dósir
1 tsk Tóma purée
1 hnefi Ferskt Kóríander
3 cm   Blaðlaukur
1/2 stk Chili (val)
Olía til steikingar
Salt og pipar
Aðferð:
Skerið fiskinn í strimla. Skerið paprikuna, hvítlaukinn, blaðlaukinn og chili-ið niður. Afhýðið engiferið og raspið í rifjárni. Hitið pott og setjið allt grænmetið út í og svitið aðeins. Bætið síðan tómatpurée-inu út og steikið aðeins áfram og hellið síðan kókosmjólkinni út í og látið suðuna koma upp og bætið þá fiskinum út í og fáið suðuna aftur upp. Saxið kóríanderið og bætið út í í lokinn. Kryddið til með salti og pipar.

Vefurinn kokkarnir.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á kokkarnir.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur