Matseðlar

Við kappkostum að fylgjast vel með því sem er að gerast erlendis og geta alltaf boðið þér nýja og framandi rétti. Við getum boðið þér allt frá litlum brauðveislum upp í margrétta stórveislur bæði með og án þjónustu.

 

 

Nokkrir punktar sem gott er að íhuga þegar fyrirspurn um veislu er send.

 

Dagsetning veislunnar

Tímasetning (hvaða tími dags)

Fjöldi gesta

Hvernig mat er verið að spá í

Verðhugmyndir

 

Þessar upplýsingar hjálpa mikið til við hversu hratt og ábyggilega þú færð svör frá okkur.

Við reynum eftir fremsta megni að afgreiða allar fyrirspurnir innan 24 klst miðað við virka daga.

Kynntu þér málið nánar hjá okkur í síma 5114466 eða sendu tölvupóst á [email protected]

Fyrirspurn varðandi veislu

  • DD dot MM dot YYYY
  • :