Steinbítur 900 gr Roð og beinlaus steinbítur Marinering: 2 msk Hunang 1 msk Balsamic edik 2 dl olía 1 chili (fer eftir smekk) Aðferð: Skerið chili-ið niður og blandið öllu saman. Skerið steinbítinn í hæfilega stóra bita og látið marineringuna yfir og látið liggja í c.a. 30 mínútur. Blaðlaukur 2 stk litlir íslenskir blaðlaukar (annars […]

Read More

Fyrir 4 Kartöflusalat 600 gr  Nýjar íslenskar ágætis kartöflur 1/2 stk Broccoli haus 1/4 stk Rauð paprika 1/2 stk Rauðlaukur 2 msk  Estragon Edik frá ducros 200 ml Extra virgin ólífu olía frá Filippo Berio Salt og pipar úr kvörn Mæli eindregið með salt og pipar millunum frá McCormic Aðferð: Sjóðið kartöflurnar með hýðinu. Sjóðið […]

Read More

Fyrir 4 Linsubaunir (grunnur) 250 gr puy linsur 1 stk sellery stilkur 1 stk Shallot laukur 1 stk Hvítlauksrif Salt og pipar úr kvörn frá Mccormic Aðferð: Afhýðið grænmetið og skerið niður. Setjið í pott ásamt baununum og vatni þannig að vatnið sé c.a. 6 c.m yfir baununum. Kryddið með salti og pipar. Sjóðið í c.a. […]

Read More

Fyrir 4 1 kg smálúða með roði 200 gr Hveiti 2 stk Kínakálsblöð 4 stk vorlaukar 1/4 stk græn paprika 1/4 stk Gul paprika 1 stk Engifer þumall 1/3 Chili 2  stk hvítlauksrif Safi úr tveimur sítrónum 4 msk Soya sósa 100 gr ósaltað smjör 2 stk Gulrætur Olía til steikingar Munið að nota frekar […]

Read More

Fyrir 4 Saltfiskur 2    flök   Saltfiskur 1/2 haus Blöðrukál 1    stk    Hvítlauksrif 1/2 stk    Blaðlaukur 1/2 l        Rjómi Ferskt fáfnisgras Steinselja Salt og pipar Olía til steikingar Aðferð: Snyrtið og skerið blaðlaukinn, hvítlaukinn og blöðrukálið. Setjið olíu á djúpa pönnu eða pott. Svitið laukinn og blöðrukálið. Takið roðið af saltfiskinum, bein hreinsið hann og skerið í bita. Setjið […]

Read More

Fyrir 4 1kg skötuselur Marinering fyrir skötusel 3 tsk.  Chili mauk frá Thai choice 3 tsk.  Sítrónugrasmauk frá Thai choise olía Látið liggja yfir nótt. Hreinsið himnuna af skötuselnum og látið í marineringuna. Sætar kartöflur og sellery 1 stk     sæt kartafla 1/2 stk  selleryrót 3 stk     gulrætur (hellst íslenskar) 1 stk     hvítlauksrif Extra virgin ólífuolía […]

Read More

 Saltfiskur 900 gr roð og beinhreinsaður saltfiskur ( útvatnaður)4    stk Hvítlaukur2  msk Sesam olía200 ml olíaSafi úr 1/2 limeSteinseljaFerskt EstragonSvartur pipar úr kvörn  Aðferð:Maukið allt (nema saltfiskinn) og hellið yfir saltfiskinn. Látið standa í c.a. klst.Steikið á pönnu í c.a. 3-5 mínútur á hvorri hlið.Athugið mikilvægt er að útvatna fiskinn vel fyrir steikingar. Líklegast er að fiskur […]

Read More

Fyrir 4 Lax 1kg laxaflak Ólífuolía til steikingar og vel af henni 4 stk hvítlauksrif Salt og pipar Aðferð: Skerið laxinn í hæfilega stóra bita. Setjið ólífuolíuna á pönnu og hafið c.a. 1 cm hátt á pönnuni. Setjið hvítlauksrifin út í og svo laxinn. Steikið í c.a.3-5 mínútur á hvorri hlið. Kartöflur 450 gr Nýjar íslenskar kartöflur Ólífuolía Salt […]

Read More

Fyrir 4 Kastaníusveppakjarni 1 box kastaníusveppir 3 stk Shallot laukar Extra virgin ólífuolía Salt og pipar úr kvörn Aðferð: Saxið sveppina niður. Skrælið laukinn og skerið smátt. Hitið pönnu og setjið olíu á. Setjið sveppina fyrst á pönnuna og síðan laukinn, steikið vel. Kryddið til með salti og pipar. Gott er að setja smá rjóma […]

Read More

Nú eru íslensku gulræturnar byrjaðar að koma í búðir og um að gera að að nota þær nýjar og ferskar í matargerðina. Fyrir 4   Olía til að steikja smálúðuna í. 4 stk       Chili 2 þumlar Engiferrót 1 stk       Mini lime 0,5 L       Extra Virgin ólífuolía frá Filippo Berio Aðferð: Gerið gat á chiliinn með […]

Read More

1 box ný íslensk jarðaber Balsamic síróp 1/2 dl  Balsmic edik frá Filippo Berio 1/2 dl  Sykur Aðferð: Setjið balsamic edikið og sykurinn í pott og sjóðið þar til það þykknar og kælið síðan. Setjið jarðaberin í skál og berið balsamic sírópið fram með þeim. Hægt er að sjá grænmetis dagatalið inn á www.islenskt.is

Read More

Fyrir 4 1 kg smálúðuflök Sítrónubasil (má nota sítrónu melissu og basil saman í staðinn) Fáfnisgras Filippo Berio olía Salt og pipar Aðferð: Skerið kryddið niður og hellið olíunni yfir. Skerið lúðuna í hæfilega bita og leggið í löginn. Steikið í ca. 3-5 mínútur á hvorri hlið og kryddið með salti og pipar. Þessi uppskrift er […]

Read More

Vefurinn kokkarnir.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á kokkarnir.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur