Thai kræklingur Fyrir 4 pers2 kg kræklingur2 msk olía til steikingar6 stk vorlaukur, fínt sneiddur1 búnt kóríander, stilkar fint saxaðir og laufin tekin af2 stk lemon grass, skorið í 4 bita2 stk rauður chilli, fínt sneiddur800 ml kókosmjólk2 msk fish sauce( Tahi fiskisósa)2 stk lime. Aðferð:1. Hendið öllum krækling sem er opin,eða sem lokar sér ekki […]

Read More

Steinbítur með grænmeti í soya og sítrónu Fyrir 4   1 kg steinbítur með roði 200 gr Hveiti 2 stk Kínakálsblöð 4 stk vorlaukar 1/4 stk græn paprika 1/4 stk Gul paprika 1 stk Engifer þumall 1/3 Chili 2  stk hvítlauksrif Safi úr tveimur sítrónum 4 msk Soya sósa 100 gr ósaltað smjör 2 stk Gulrætur Olía […]

Read More

Fyrir 4 í forrétt Fyrir 2 í aðalrétt 200 gr úrbeinuð kjúklingalæri 1/2 Rauð paprika 1/2 Græn paprika 1 cm Engifer þumall 2 stk Hvítlauksrif 2 stk 400 ml kókosmjólkur dósir 1 tsk Tóma purée 1 hnefi Ferskt Kóríander 3 cm   Blaðlaukur 1/2 stk Chili (val) Olía til steikingar Salt og pipar Aðferð: Skerið kjúklinginn í strimla. Skerið paprikuna, […]

Read More

Sveppaosta mousse 250 gr        Sveppir 60 gr        Rauðlaukur 3 stk      Hvítlauksrif 50 gr         Smjör 130gr         Rjómaostur 150gr         Sýrður rjómi 18% Steinselja Salt og svartur pipar úr kvörn Aðferð: Skerið sveppina, rauðlaukinn og hvítlaukinn niður og steikið á pönnu með smjörinu, saltið og piprið, kælið. Setjið í matvinnsluvél og maukið. Passið þó að mauka ekki […]

Read More

Krabbasalat með hvítláli (forréttur eða smáréttur) 200 gr hvítkál rifið niður ( skorið í eins þunnar sneiðar og hægt) 200 gr krabba surimi saxað fínt niður Ein dós sýrður rjómi 18% Salt og pipar Skvetta af Sherry (1-2 msk) 2 msk söxuð fersk steinselja Aðferð Öllu blandað saman. Tilvalið að gefa á snittubrauð, eða sem […]

Read More

Bakaðir hnúðkálsbitar (4 pers) 400 gr hnúðkál flysjað og skorið í strimla ca 1×1 cm 100 gr brætt smjör 2 stk hvítlauksgeiri saxaður fínt 1 bolli brauðraspur salt og pipar 1 mtsk söxuð steinselja ( má setja t,d parmesanost eða kókosmjöl úti raspin) Hellið bræddu smjörinu yfir hnúðkálsbitana, síðan fer restin saman við og öllu […]

Read More

Volgt kínakálssalat með nautakjöti (4 pers) sem forréttur eða smáréttur ½ haus kínakál skorið í 2 cm strimla 300 gr nautakjöt skorið í strimla ½ tsk hvít sesamfræ ½ tsk svört sesamfræ salt og pipar 3-4 msk sweet chilisósa léttsteikið nautakjötið og kryddið með salti og pipar, setjið þar næst sesamfræin og látið steikjast með […]

Read More

Balsamic dressing 2 mts ólífuolía 1 mts Balsamic edik 1 mts Hlynsýróp (Maple sýróp) Allt pískað saman Rauðvínsedik og hunangsdressing 2 mts ólífuolía 1 mts rauðvínsedik 1 mts hunang Saltflögur Svartur pipar 1 mts fínt saxaður laukur,settur í sigti og skolaður með köldu vatni. Allt pískað saman Salat síðan eftir smekk hvers og eins

Read More

Bakaðar gulrætur með blóðbergi (timian)fyrir 4 pers) sem meðlæti eða þá stakur réttur. 400 gr gulrætur, skornar í tvennt 1 mts smjör Salt og hvítur pipar 2 msk vatn 1-2 greinar blóðberg 2 stk hvítlauksgeirar skornir í sneiðar Skolið gulræturnar, setjið allt saman í eldfast mót og leggjið álpappír yfir. Bakið við 170°c í ca […]

Read More

600 gr gulrætur skornar í sneiðar ½ tsk kúmen 1 msk olía ½ ltr kjúklingasoð eða grænmetissoð(vatn og kraftur ) Salt og pipar eftir smekk ef það þarf. Steikið gulræturnar í olíunni með kúmeni, við meðal hita í 2-3 mín. Bætið þá soðinu við og látið sjóða niður þar til helmingurinn af vökvanum er gufaður […]

Read More

1 stk.    Blómkálshaus, meðalstór 750 ml  Mjólk 50   gr   Smjör Salt Aðferð: Skerið blómkálið smátt og setjið í pott og hellið mjólkinni yfir. Sjóðið í c.a 20 mínútur eða þar til blómkálið er orðið mjög mjúkt. Hellið mjólkinni af og setjið í matvinnsluvél, setjið smörið út í og kryddið með salti og hvítum pipar. Maukið […]

Read More

Kalt sveppasalat með nýju íslensku bok choy. 2 stk bok choy blöð/stönglar 6 stk sveppir ½ stk hvítlauksrif ¼ stk rauðlaukur Kósríander Steinselja Edik Olía Salt og pipar Aðferð: Sjóðið sveppina í saltvatni og þerrið. Setjið skettu af ediki og bætið út í steinselju, hvítlauk, rauðlauk og kóríander. Saltið og piprið Frábært salat í hádeginu […]

Read More

Vefurinn kokkarnir.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á kokkarnir.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur