Sushi fyrir 6 2 pakkar sushi hrísgrjón 2 pakkar nori blöð (grænn þari) Wasabi (hægt er að fá tilbúið wasabi í túpu eða duftformi sem blandað er saman við vatn Sojasósa Sushi engifer (fæst í krukku) Það sjávarfang og grænmeti sem hugurinn girnist, t.d. Túnfiskur Lúða Lax Risarækja, þrædd upp á teina og soðin í […]

Read More

  Innbakaður fashani og kjúklingur með kanil fyrir 6 2 hótellaukar 1 fashani 1 kjúklingur 2 tsk ferskur engifer 1 msk kanill Hálf handfylli möndlur Góð handfylli möndluflögur Búnt af steinselju Búnt af kóríander 2 pakkar fílódeig Flórsykur sem stráð er yfir að lokum Ólífuolía eftir smekk Eggjahræra 6 egg 2 góðar ausur af kjúklingasoði. […]

Read More

Danskar eplaskífur u.þ.b. 25 stykki    125 gr nýmjólk 125 gr léttsúrmjólk 2 egg (aðskiljið rauðu frá hvítu) 25 gr sykur 2 tsk lyftiduft 250 gr hveiti Salt eftir smekk 2 tsk kardimommuduft (ekki nota dropa) Klípa af ósöltuðu smjör Setjið nýmjólkina, léttsúrmjólkina, eggjarauðurnar, sykurinn, lyftiduftið, hveitið, saltið og kardimommuduftið í skál og hrærið saman. […]

Read More

Fiskispjót á austurlenska vísu fyrir 6 180 gr túnfiskur 180 gr risarækjur 180 gr humar 180 gr skötuselur 1 rauður chili (gætið þess að fræhreinsa hann) Þumall af engifer 2 rif hvítlaukur Handfylli steinselja 1 sítróna (safinn úr henni) 1 límóna (safinn úr henni) 1/2 bolli ólífuolía Grillpinnar 1 bolli kúskús 1 bolli vatn 1/2 […]

Read More

  Suðræn jólastemning Steiktur saltfiskur með suðrænu tómatmauki- fyrir 6    600 gr saltfiskur 6 tómatar 1 rauðlaukur 2 shallot laukar 1 hvítlauksrif 2 tsk tómat puré 2 greinar ferskt timian 10 blöð ferskt basilikum 3 bollar hveiti Ólífuolía til steikingar Salt og svartur pipar eftir smekk Byrjið á að útvatna fiskinn. Saltfisk til steikingar […]

Read More

Forréttur Melóna og parmaskinka Skerið melónuna í hæfilega bita og setjið eina til tvær sneiðar af parmaskinku með. Túnfiskpasta 1/2 kjötkraftsteningur 1 stór laukur 3 hvítlauksgeirar 2 tómatar 3 dósir túnfiskur 1 búnt basil 1 ½ dós maukaðir tómatar úr dós ólífuolía Kryddað eftir smekk með salti, pipar, basil, oregano, chilipipar. Setjið vel af ólífuolíu […]

Read More

Ítalskt mozzarella, tómata og basil salat – fyrir 6 4 – 5 stk. íslenskur mozzarellaostur (u.þ.b. 625 gr.) 10 tómatar Búnt af ferskum basillaufum eftir smekk Extra virgin ólífuolía eftir smekk Nýmalaður svartur pipar og salt Skerið mozzarellaostinn og tómatana niður í álíka þykkar sneiðar. Raðið mozzarellaostinum og tómötunum ásamt basillaufunum á víxl á fat. […]

Read More

Kryddlegin lambalund með límónum og chili – fyrir 6 1 væn lamba- eða kindalund 1 msk rauðvínsedik jómfrúarolía (extra virgin) 1 rautt chilialdin 2 límónur (lime) nýmalaður pipar Maldon sjávarsalt baguettebrauð salatblöð Best er að byrja á að kryddleggja lundina í nokkra klukkutíma eða allt að sólarhring í 1 msk. af rauðvínsediki og 1 msk. […]

Read More

Humarsæla (forréttur) fyrir 6    2 þumlar engifer 3 límónur (lime) 2 tsk. balsamik edik 4 msk. sykur 600 gr. humar (skelflettur) Engiferið er skorð í smáa bita. Límónurnar eru kreistar og safanum hellt í skál ásamt sykrinum og balsamik edikinni. Engiferið er síðan sett út í. Þessi marinering er sett í pott og soðin […]

Read More

Rækjuhrísgrjón fyrir 6 100 gr. rækjur 400 gr. Tilda Basmati grjón 3 egg 1/2 rauð papríka 100gr. kúrbítur (zucchini) 80 gr. laukur 80 gr. blaðlaukur (púrrulaukur) Olía til steikingar Skolið hrísgrjónin vel upp úr köldu vatni og setjið í pott. Látið nokkra dropa af olíu út í vatnið. Látið suðuna koma upp á hrísgrjónunum, lækkið […]

Read More

Heitt tómatsalat (forréttur)fyrir 6 8 tómatar 1/2 box kirsuberjatómatar 10 sólþurrkaðir tómatar 1 fennel 2 shallot laukar 2-3 hvítlauksrif 4 vorlaukar Handfylli af strengjabaunum Handfylli af ferskri flatblaðssteinselju Handfylli af ferskum kóríander blöðum 8 blöð af ferskum basil blöðum 1 poki af tilbúnu Alabama salat Salt og svartur pipar eftir smekkByrjið á því að skera […]

Read More

Bouillabaisse / Frönsk fiskisúpa fyrir 6    500 gr. humar í skelinni 250 gr. súrímí krabbi 500 gr. risahörpuskel 500 gr. bláskel 250 gr. úthafsrækja 500 gr. steinbítur 1/4 tsk. saffron 4 tómatar 250 gr. maukaðir tómatar 3 shallot laukur 4 hvítlauksgeirar 1/4 búnt steinselja 1/4 ferskur grænn chilistilkur 400 ml. hvítvín 800 ml. vatn […]

Read More