Steinbítur 900 gr Roð og beinlaus steinbítur Marinering: 2 msk Hunang 1 msk Balsamic edik 2 dl olía 1 chili (fer eftir smekk) Aðferð: Skerið chili-ið niður og blandið öllu saman. Skerið steinbítinn í hæfilega stóra bita og látið marineringuna yfir og látið liggja í c.a. 30 mínútur. Blaðlaukur 2 stk litlir íslenskir blaðlaukar (annars […]
Read MoreAuthor: Tónaflóð Kerfisstjóri
Steikt bleikja í sesam með kartöflusalati og agúrkum
Fyrir 4 Kartöflusalat 600 gr Nýjar íslenskar ágætis kartöflur 1/2 stk Broccoli haus 1/4 stk Rauð paprika 1/2 stk Rauðlaukur 2 msk Estragon Edik frá ducros 200 ml Extra virgin ólífu olía frá Filippo Berio Salt og pipar úr kvörn Mæli eindregið með salt og pipar millunum frá McCormic Aðferð: Sjóðið kartöflurnar með hýðinu. Sjóðið […]
Read MoreSteiktur þorskur með linsubaunum og kartöflu teningum
Fyrir 4 Linsubaunir (grunnur) 250 gr puy linsur 1 stk sellery stilkur 1 stk Shallot laukur 1 stk Hvítlauksrif Salt og pipar úr kvörn frá Mccormic Aðferð: Afhýðið grænmetið og skerið niður. Setjið í pott ásamt baununum og vatni þannig að vatnið sé c.a. 6 c.m yfir baununum. Kryddið með salti og pipar. Sjóðið í c.a. […]
Read MoreSmálúða með grænmeti í soya og sítrónu
Fyrir 4 1 kg smálúða með roði 200 gr Hveiti 2 stk Kínakálsblöð 4 stk vorlaukar 1/4 stk græn paprika 1/4 stk Gul paprika 1 stk Engifer þumall 1/3 Chili 2 stk hvítlauksrif Safi úr tveimur sítrónum 4 msk Soya sósa 100 gr ósaltað smjör 2 stk Gulrætur Olía til steikingar Munið að nota frekar […]
Read MoreSaltfiskur með blöðrukáli og blaðlauk í rjómasósu
Fyrir 4 Saltfiskur 2 flök Saltfiskur 1/2 haus Blöðrukál 1 stk Hvítlauksrif 1/2 stk Blaðlaukur 1/2 l Rjómi Ferskt fáfnisgras Steinselja Salt og pipar Olía til steikingar Aðferð: Snyrtið og skerið blaðlaukinn, hvítlaukinn og blöðrukálið. Setjið olíu á djúpa pönnu eða pott. Svitið laukinn og blöðrukálið. Takið roðið af saltfiskinum, bein hreinsið hann og skerið í bita. Setjið […]
Read MoreSkötuselur með chili og sítrónugrasi með sætum kartöflum
Fyrir 4 1kg skötuselur Marinering fyrir skötusel 3 tsk. Chili mauk frá Thai choice 3 tsk. Sítrónugrasmauk frá Thai choise olía Látið liggja yfir nótt. Hreinsið himnuna af skötuselnum og látið í marineringuna. Sætar kartöflur og sellery 1 stk sæt kartafla 1/2 stk selleryrót 3 stk gulrætur (hellst íslenskar) 1 stk hvítlauksrif Extra virgin ólífuolía […]
Read MoreMarineraður saltfiskur með sveppasalati og linsubaunum
Saltfiskur 900 gr roð og beinhreinsaður saltfiskur ( útvatnaður)4 stk Hvítlaukur2 msk Sesam olía200 ml olíaSafi úr 1/2 limeSteinseljaFerskt EstragonSvartur pipar úr kvörn Aðferð:Maukið allt (nema saltfiskinn) og hellið yfir saltfiskinn. Látið standa í c.a. klst.Steikið á pönnu í c.a. 3-5 mínútur á hvorri hlið.Athugið mikilvægt er að útvatna fiskinn vel fyrir steikingar. Líklegast er að fiskur […]
Read MoreLax í ólífuolíu og hvítlauk með sumarsalati
Fyrir 4 Lax 1kg laxaflak Ólífuolía til steikingar og vel af henni 4 stk hvítlauksrif Salt og pipar Aðferð: Skerið laxinn í hæfilega stóra bita. Setjið ólífuolíuna á pönnu og hafið c.a. 1 cm hátt á pönnuni. Setjið hvítlauksrifin út í og svo laxinn. Steikið í c.a.3-5 mínútur á hvorri hlið. Kartöflur 450 gr Nýjar íslenskar kartöflur Ólífuolía Salt […]
Read MoreLax með sætum kartöflum og Kastaníusveppakjarna
Fyrir 4 Kastaníusveppakjarni 1 box kastaníusveppir 3 stk Shallot laukar Extra virgin ólífuolía Salt og pipar úr kvörn Aðferð: Saxið sveppina niður. Skrælið laukinn og skerið smátt. Hitið pönnu og setjið olíu á. Setjið sveppina fyrst á pönnuna og síðan laukinn, steikið vel. Kryddið til með salti og pipar. Gott er að setja smá rjóma […]
Read MoreSteikt smálúða með gulrótum og kartöflusalati
Nú eru íslensku gulræturnar byrjaðar að koma í búðir og um að gera að að nota þær nýjar og ferskar í matargerðina. Fyrir 4 Olía til að steikja smálúðuna í. 4 stk Chili 2 þumlar Engiferrót 1 stk Mini lime 0,5 L Extra Virgin ólífuolía frá Filippo Berio Aðferð: Gerið gat á chiliinn með […]
Read MoreÍslensk Jarðaber með Balsamic sírópi
1 box ný íslensk jarðaber Balsamic síróp 1/2 dl Balsmic edik frá Filippo Berio 1/2 dl Sykur Aðferð: Setjið balsamic edikið og sykurinn í pott og sjóðið þar til það þykknar og kælið síðan. Setjið jarðaberin í skál og berið balsamic sírópið fram með þeim. Hægt er að sjá grænmetis dagatalið inn á www.islenskt.is
Read MoreSmálúða með mangó salati og steiktu káli
Fyrir 4 1 kg smálúðuflök Sítrónubasil (má nota sítrónu melissu og basil saman í staðinn) Fáfnisgras Filippo Berio olía Salt og pipar Aðferð: Skerið kryddið niður og hellið olíunni yfir. Skerið lúðuna í hæfilega bita og leggið í löginn. Steikið í ca. 3-5 mínútur á hvorri hlið og kryddið með salti og pipar. Þessi uppskrift er […]
Read More