Thai kræklingur Fyrir 4 pers2 kg kræklingur2 msk olía til steikingar6 stk vorlaukur, fínt sneiddur1 búnt kóríander, stilkar fint saxaðir og laufin tekin af2 stk lemon grass, skorið í 4 bita2 stk rauður chilli, fínt sneiddur800 ml kókosmjólk2 msk fish sauce( Tahi fiskisósa)2 stk lime. Aðferð:1. Hendið öllum krækling sem er opin,eða sem lokar sér ekki […]

Read More

Steinbítur með grænmeti í soya og sítrónu Fyrir 4   1 kg steinbítur með roði 200 gr Hveiti 2 stk Kínakálsblöð 4 stk vorlaukar 1/4 stk græn paprika 1/4 stk Gul paprika 1 stk Engifer þumall 1/3 Chili 2  stk hvítlauksrif Safi úr tveimur sítrónum 4 msk Soya sósa 100 gr ósaltað smjör 2 stk Gulrætur Olía […]

Read More

Fyrir 4 í forrétt Fyrir 2 í aðalrétt 200 gr úrbeinuð kjúklingalæri 1/2 Rauð paprika 1/2 Græn paprika 1 cm Engifer þumall 2 stk Hvítlauksrif 2 stk 400 ml kókosmjólkur dósir 1 tsk Tóma purée 1 hnefi Ferskt Kóríander 3 cm   Blaðlaukur 1/2 stk Chili (val) Olía til steikingar Salt og pipar Aðferð: Skerið kjúklinginn í strimla. Skerið paprikuna, […]

Read More

Sveppaosta mousse 250 gr        Sveppir 60 gr        Rauðlaukur 3 stk      Hvítlauksrif 50 gr         Smjör 130gr         Rjómaostur 150gr         Sýrður rjómi 18% Steinselja Salt og svartur pipar úr kvörn Aðferð: Skerið sveppina, rauðlaukinn og hvítlaukinn niður og steikið á pönnu með smjörinu, saltið og piprið, kælið. Setjið í matvinnsluvél og maukið. Passið þó að mauka ekki […]

Read More

Krabbasalat með hvítláli (forréttur eða smáréttur) 200 gr hvítkál rifið niður ( skorið í eins þunnar sneiðar og hægt) 200 gr krabba surimi saxað fínt niður Ein dós sýrður rjómi 18% Salt og pipar Skvetta af Sherry (1-2 msk) 2 msk söxuð fersk steinselja Aðferð Öllu blandað saman. Tilvalið að gefa á snittubrauð, eða sem […]

Read More

Bakaðir hnúðkálsbitar (4 pers) 400 gr hnúðkál flysjað og skorið í strimla ca 1×1 cm 100 gr brætt smjör 2 stk hvítlauksgeiri saxaður fínt 1 bolli brauðraspur salt og pipar 1 mtsk söxuð steinselja ( má setja t,d parmesanost eða kókosmjöl úti raspin) Hellið bræddu smjörinu yfir hnúðkálsbitana, síðan fer restin saman við og öllu […]

Read More

Volgt kínakálssalat með nautakjöti (4 pers) sem forréttur eða smáréttur ½ haus kínakál skorið í 2 cm strimla 300 gr nautakjöt skorið í strimla ½ tsk hvít sesamfræ ½ tsk svört sesamfræ salt og pipar 3-4 msk sweet chilisósa léttsteikið nautakjötið og kryddið með salti og pipar, setjið þar næst sesamfræin og látið steikjast með […]

Read More

Balsamic dressing 2 mts ólífuolía 1 mts Balsamic edik 1 mts Hlynsýróp (Maple sýróp) Allt pískað saman Rauðvínsedik og hunangsdressing 2 mts ólífuolía 1 mts rauðvínsedik 1 mts hunang Saltflögur Svartur pipar 1 mts fínt saxaður laukur,settur í sigti og skolaður með köldu vatni. Allt pískað saman Salat síðan eftir smekk hvers og eins

Read More

Bakaðar gulrætur með blóðbergi (timian)fyrir 4 pers) sem meðlæti eða þá stakur réttur. 400 gr gulrætur, skornar í tvennt 1 mts smjör Salt og hvítur pipar 2 msk vatn 1-2 greinar blóðberg 2 stk hvítlauksgeirar skornir í sneiðar Skolið gulræturnar, setjið allt saman í eldfast mót og leggjið álpappír yfir. Bakið við 170°c í ca […]

Read More

600 gr gulrætur skornar í sneiðar ½ tsk kúmen 1 msk olía ½ ltr kjúklingasoð eða grænmetissoð(vatn og kraftur ) Salt og pipar eftir smekk ef það þarf. Steikið gulræturnar í olíunni með kúmeni, við meðal hita í 2-3 mín. Bætið þá soðinu við og látið sjóða niður þar til helmingurinn af vökvanum er gufaður […]

Read More

1 stk.    Blómkálshaus, meðalstór 750 ml  Mjólk 50   gr   Smjör Salt Aðferð: Skerið blómkálið smátt og setjið í pott og hellið mjólkinni yfir. Sjóðið í c.a 20 mínútur eða þar til blómkálið er orðið mjög mjúkt. Hellið mjólkinni af og setjið í matvinnsluvél, setjið smörið út í og kryddið með salti og hvítum pipar. Maukið […]

Read More

Kalt sveppasalat með nýju íslensku bok choy. 2 stk bok choy blöð/stönglar 6 stk sveppir ½ stk hvítlauksrif ¼ stk rauðlaukur Kósríander Steinselja Edik Olía Salt og pipar Aðferð: Sjóðið sveppina í saltvatni og þerrið. Setjið skettu af ediki og bætið út í steinselju, hvítlauk, rauðlauk og kóríander. Saltið og piprið Frábært salat í hádeginu […]

Read More