Plokkfiskur a la Jóhannes.Plokkfiskur.400 gr. þorskur roð og beinlaus400 gr. saltfiskur. roð og beinlaus200 gr. nætursöltuð ýsa, roð og beinlaus600 gr. kartöflur með híði.Lauksósa1 dl. smjörbolla.4 dl. rjómi4 dl mjólk1 bolli saxaður sharlottulaukur½ bolli vorlaukur grófsaxaður1 bolli basil.Ólífuolía.Salt og pipar til að smakka til.Kartöflurnar eru skornar í tenninga og soðnar.Fiskurinn er settur í saltað vatn […]

Read More

Lambaskankar Fyrir 6 6 stk. Vænir lambaskankar 6 stk. Tómatar 2 stk. Laukar 2 stk. Rauðlaukar 1 stk. Rauð paprika 1 stk. Sukini 5 stk. Gulrætur meðalstórar 5 stk. Hvítlauksgeirar 2 box Lambakraftur frá Úrvals-vörum Salt og pipar Filippo Berio ólífu olía Aðferð: Steikið lambaskankana í stórri pönnu í olíunni og brúnið vel. Kryddið með […]

Read More

Forréttur – Túnfisk Carpaccio Fyrir 6 1 tsk raspaður engifer 3 msk laukur – smátt saxaður laukur 2 tsk Tom Yum sósa frá Hotspot 2 dl sojasósa frá Thai choise 1 msk sesamfræ ristuð 3 dl Olífuolía, Filippo Berio, Mild & Light 1 poki Ruccola Sallat. 30 gr ristaðar furuhnetur 600 gr túnfiskur Salt Pipar […]

Read More

Ofnbakaður steinbítur í parmaskinku – fyrir 62 stk shallot4 stk hvítlauksrif2 stk saxaður engifer1/2 dl estragon engifer300 ml kjúklingasoð frá Úrvals.400 ml. rjómiSalt og piparOlíaSaltlaust smjör.Shallotinn, hvítlaukurinn og engiferið svitað í potti í smjöri og olíu. Síðan er edikið sett út í og soðið niður þar til uppurið. Því næst er kjúklingasoðið sett út í […]

Read More

Smáréttir:Guaqamolefyrir 62 stk Avocado2stk tómatar1/2 stk rauðlaukur1 stórt hvítlauksrif eða tvö lítil1 dl Filippo Berio Extra Virgin olífu oíla1 stk limesalt og piparAvocado er afhýtt og skorið í teninga ca 1×1 cm að stærð. Tómatarnir eru skornir í teninga að svipaðri stærð og laukurinn er einnig.Allt hrært saman í skál með safanum úr lime, olífu […]

Read More

Forréttur:Aspas og ætiþyrslar með Hollandaise-sósu, tómötum og spínati.24 stk. ferskur aspas6 stk. ætiþyrslarkjúklingasoðAspasinn er snyrtur til og soðinn í kjúklingasoði í ca. 10 mín.Ætiþyrslarnir eru einnig snyrtir til og soðnir í kjúklingasoði í ca. 15 mín.Hollandaise-sósa6 stk. eggjarauður500 gr. smjör3 msk. Lemongrass frá Thai Choice1 msk. ferskt engifer2 msk. hindberjaediksalt og piparEggjarauðurnar eru þeyttar yfir […]

Read More

Tælensk kjúklingasúpaFyrir 6· 3 kjúklingabringur eða heill úrbeinaður kjúklingur · 1,5 lítri kókosmjólk· 2 heilir chili· 1 búnt kóríander· 1 þumall Laos (mini engifer) eða ½ þumall venjulegt engifer· 2-3 sítrónugrasstiklar eða smá límónubörkur· 2 msk fiskisósa· 5 vorlaukar· 1 límóna (lime)Bringurnar eru skornar í bita. Engifer er skrælt og skorið í sneiðar. Kjúklingur, kókósmjólk, […]

Read More

Gratineraður reyktur lax með pipardressingu og salati fyrir 4 320 gr reyktur lax Mozzarella ostur, saxaður (má nota venjulegan brauðost) Laxinn er skorinn í þunnar sneiðar. Sneiðarnar eru lagðar á fjóra hringlaga skammta (u.þ.b. 80 gr á mann) á ofnplötu og ostinum stráð yfir hvern skammt. Hyljið 90% af laxinum og setjið plötuna inn í […]

Read More