Verslun

Guðjón Arngríms.


Smáréttir:

Guaqamole

fyrir 6
2 stk Avocado
2stk tómatar
1/2 stk rauðlaukur
1 stórt hvítlauksrif eða tvö lítil
1 dl Filippo Berio Extra Virgin olífu oíla
1 stk lime
salt og pipar

Avocado er afhýtt og skorið í teninga ca 1×1 cm að stærð. Tómatarnir eru skornir í teninga að svipaðri stærð og laukurinn er einnig.
Allt hrært saman í skál með safanum úr lime, olífu olíu. Kryddað til með salti og pipar

Brauð
500 gr ( 1 pakki) af Wright´s brauð blöndu
290 ml af vatni

Kjúklingur

fyrir 6 manns
15 stk leggir
1 stk rauðlaukur
1 stk rauð paprika
4 hvítlauksrif
800 gr kartöflur
2 dl Hot Spot sósa – Beast Barbecue
2 dl Extra Virgin Olífuolía
2 dl hvítvín
salt og pipar

Kjúklingurinn er settur í elfast mót. Kartölfur og grænmeti skorið í teninga og sett í eldfasta mótið, ásamt Hot Spot sósunni, olífu olíunni og hvítvíni. Kryddað með salt i og pipar. Eldað í ofni í 45 mínútur við 180 gráður.


Áleggsbakki

fyrir 15 manns
15 sneiðar franskt salami
15 sneiðar ítalkst salami
15 sneiðar parmaskinka
6-8 stubbar pepperoni
Fersk ber og salat til skrauts.

Raðað snyrtilega á fat og skreytt með berjum og salati



Ostabakki

300 gr Primadonna
500 gr Franskt brie
300 gr Port Salut
200 gr Parmesan
Vínber, jarðaber og paprika til skrauts

Raðað snyrtilega á fat og skreytt með vínberjum, jarðaberjum og papriku.


Pesto

10 hvítlauksgeirar
2 vendir basil
1 vöndur Ruccola salat
2 msk ristaðar furuhnetur
1 bolli olífu olía
salt og pipar

Öllu blandað saman í matvinnsluvél og maukað. Smakkað til með salti og pipar.

Lax

1 flak ferskur lax – ca 800 gr.
1 flaska (250 ml) Hot spot Caribean Salsa

Sósunni er hellt yfir laxinn, smá salti skráð yfir. Laxinn er bakaður í 10-12 mín við 180 gráður

Smálúða

1 kg smálúðuflök
1 flaska Hot spot Banana Ketcup
1 púrrulaukur ca 200 gr.
1 Sukini 200 gr ca
100 gr snjóbaunir
1/2bolli furuhentur
Salt og pipar

Smálúðan er skorin í hæfilega stóra bita ásamt öllu grænmetinu. Öllu blandað saman í eldfast mót smurt að innan með olífu olíu. Hot spot sósunni er síðan hellt yfir. Kryddað til með salti og pipar og bakað í ofni í ca15 mín við 180 gráður

Með smáréttunum mælir Sævar vínþjónn ársins 2003 með Suður Afrísku víni frá Distell sem heitir Drosty Hof.
Drosty Hof Chardonnay vínin koma frá einni öflugustu vínsamsteypu S-Afríku. Fyrirtækið framleiðir vín úr öllum helstu vínþrúgum veraldar. Vinið gefur fínlega suðræna tóna og greina má vott af nýrri eik; vín í góðu jafnvægi.
Drosty Hof Merlot – mjúkur ungur ávöxtur. Nokkuð jarðtengt, fínleg eik og mjög gott jafnvægi.

Vefurinn kokkarnir.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á kokkarnir.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur