Nauta Carpaccio fyrir 6 1 kg. nautalund 1 tsk. timian 1 sítróna Lítið stykki af parmesanosti Salt og pipar eftir smekk Plastfilma Snyrtið nautalundina til. Kryddið hana síðan vel með svörtum pipar og timian. Vefjið nautalundinni þétt inn í plastfilmuna þannig að hún verði sívöl. Setjið nautalundina inn í frysti í 3 klukkutíma. Takið nautalundina […]
Read MoreAuthor: Tónaflóð Kerfisstjóri
Magnús Kjartansson og Sigríður
SPÍNATSALAT Með furuhnetum og parmesanosti fyrir 6 600 gr. spínat 100 gr. furuhnetur 1 1/2 dl. Filippo Berio ólífuolía 1 1/2 dl. vatn 1/2 dl. Filippo Berio balsamik edik 2 msk. hrásykur 1 stk. Parmesan ostur Salt og svartur pipar Hrærið saman ólífuolíu, vatni og balsamikediki. Bætið sykri, salti og pipar saman við eftir […]
Read MoreSigríður Klingenberg spámiðill
FISKISÚPA AÐ HANDAN – fyrir 6 manns – 250 gr Lax 250 gr Skötuselur 400 gr Kræklingur 200 gr Humar 2/3 flaska Hvítvín 1 1/2 lítri Vatn 2 öskjur Rjómaostur með sólþurrkuðum tómötum 2 stk Laukur 4 rif Hvítlaukur 1/2 stk Græn papríka 1/2 stk Rauð papríka 1/2 stk Gul papríka 1/2 stk Appelsínugul […]
Read MoreHinir frábæru ljósmyndarar Leifur og Sissa
Heima er bezt 10. þáttur, Leifur Rögnvaldsson & Sissa Uppskriftir að smokkfiskasalati og þorski í brúnni sósu: (Miðað við 6-8 manns.) Smokkfiskasalat: 6 meðalstórir tómatar, grófsaxaðir 3 smokkfiskar, sneiddir í ca 3cm teninga og snöggsteiktir 4 hvítlauksrif, pressuð safi úr 1-2 lime ávöxtum 1-2 chili, finhakkað 1 dl Filippo Berio extravirgin ólífuolía fiskikraftur […]
Read MoreHjá Guðbjörgu og Georgi
1. þáttur sumargrill / Georg Ottósson og Guðbjörg Runólfsdóttir (allar uppskriftir eru fyrir 6 manns) Heilgrillaður kryddkjúklingur 2 stk kjúklingur (ófrosinn) 1 bunkt fersk steinselja 1 bunkt ferskt timjan 1 bunkt ferskt rucola 1 bunkt ferskt rósmarin 5 msk Ólífuolía Marinering á kjúklinginn 3 msk Sæt chili sósa frá Hot Spot (Thai sweet chilli) 3 […]
Read MoreVíkingaþáttur
HEIMA ER BEZT GRILL 2. þáttur grill-allar uppskriftir eru fyrir 6 mannsForrétturMarinerað grillað grænmeti1 stk kúrbítur1 stk eggaldin2 stk rauðlaukur1 stk rauð papríka1 stk gul papríka1 dl balsam ic edik2 dl ólífuolíasalt og pipar eftir smekk.1. Skerið grænmetið niður í grófa bita og grillið grænmetið létt á heitu grilli.2. Blandið saman balsamedik og […]
Read MoreStandandi grillpartý með FM hnökkum
Standandi grillpartý Gott er að áætla um 500 gr. á mann í heildina. Þegar allur seðillinn er gerður þá ber að varast sérstaklega að það verði ekki krossmengun frá kjúklingnum. Allir fletir og áhöld sem kjúklingurinn snertir ber að sótthreinsa. Allir pinnarnir miðast við að það sé einn biti af kjöti og einn af grænmeti […]
Read MoreLandsliðið
LystaukiGrillað brauð með túnfiski1 snittubrauð3 stórir túnfisk bitar (200-300 g. Túnfiskur)1 msk engifer2 msk SojasósaÓlífuolíaSaltPiparSkerið engifer í smáa bita og látið í skál. Hellið sojasósunni yfir og látið standa.Brauðið skorið í meðal þykkar sneiðar og penslað með olíu. Grillið brauðið á grillinu.Túnfisksteikurnar, penslaðar með ólífuolíu grillaðar í þykkum bitum á grillinu í 1 1/2 mínútu […]
Read MoreBjössi og Dísa í World Class
Heima er bezt 1. þáttur sería 3, Björn Kr. Leifsson og Hafdís Jónsdóttir (uppskriftirnar eru fyrir 6) Forréttur Laxa sashimi með papaya, ástríðuávexti og gúrkum 480 gr Roðlausum lax Papayja salsa með meiru 2 stk. Papayja ávöxtur 3 stk Ástríðuávöxtur 1/2 stk. Gúrka 1 msk. Sykur 1 tsk Eplaedik 1. Skerið papayju ávextina […]
Read MoreÍ heimsókn hjá þingkonunni Katrínu Júlíusdóttir
Aðalréttur 6 stk. kjúklingabringur Kjúklingabringurnar steiktar á pönnu. Bankabygg 300 gr. Bankabygg 600 ml. Vatn Salt 1 dl. Filippo Berio extra virgin ólífu olía Aðferð: Sjóðið eins og hrísgrjón, kælið og steikið svo létt í olíunni. Rótargrænmeti 1 stk. Rauðrófa 1 stk. Selleryrót 3 stk. Gulrætur Filippo Berio Extra virgin ólífu olía timian salt pipar […]
Read MoreSjöfn Har og Thulin Johansen
Heima er bezt 3. þáttur SVARTFUGLSSÆLA (forréttur) Marinering fyrir svartfuglsbringurnar 3 stk. Svartfuglar (Langvía) (fl.e. 6 stakar bringur) 1/2bolli Hvítlauksólífuolíu 2 msk. Chiliolía 2 msk. Púðursykur 1/2bolli Rauðvín 1 msk Rauðvínsedik 1 msk Villibráðakrydd 1 tsk Mexican seasoning krydd 1 tsk Hvítlaukspipar 2 tsk Papríkuduft 1. Fuglinn er þveginn og snyrtur,öll fita tekin af […]
Read MoreHeima er bezt – 4. þáttur – Diddú & Þorkell
Allar uppskriftir eru fyrir 6. Forréttur Folaldafillet a la Diddú 660 gr Folaldafillet 1 flaska Rauðvín (eða rauðvínið þarf að fljóta yfir kjötið í pottinum) 1 væn grein Rósmarín 1 væn grein Oregano 1 stk Rauðlaukur Balsamik edik (eftir smekk) Hvítar baunir í Antipasti-krukku frá Sacla (mixed beans, Antipasto) Graskerafræolía (sett yfir að lokum) (hægt […]
Read More