Steikarhlaðborð 1

(Lágmark 15 manns)

 

Súpa með nýbökuðu brauði, hummus og smjöri

Val um:
Sveppasúpu, graskerssúpu, blómkálssúpu eða kremaða sjávarréttasúpu
(Endilega spyrjið ef ykkur langar í aðra súpu)

 

Aðalréttur:
Ofnsteikt og hvítlauksstungið lambalæri með kryddjurtasoðsósu

Við skerum lambalærið á hlaðborði í sal

 

Meðlæti:
Brokkólísalat
Ofnbakað kartöflusmælki í extra virgin ólífu olíu og kryddjurtum
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, sætum kartöflum, hnetum og fræjum
ásamt balsamic dressingu

 

Ef fjöldinn er undir 30 manns fylgir ekki maður með til að skera aðalréttinn.

En það er hægt að fá hann gegn greiðslu.

 

 

Við bjóðum upp á vegan rétti fyrir þá sem að óska eftir því.

Fyrirspurn varðandi veislu

  • DD dot MM dot YYYY
  • :

Vefurinn kokkarnir.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á kokkarnir.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur