Steikarhlaðborð 2

(Lágmark 15 manns)

 

Forréttir:
Rækjur og hörpuskel í krukku með “spicy” mæjó

Grafinn lax með sinnepssósu

Nautacarpaccio með parmesan og ruccola

 

Aðalréttir:
Appelsínu og rósmarin gljáðar kalkúnabringur með
gráðosta og ferskju fyllingu ásamt kremaðri “gravy”
Ofnsteikt og hvítlauksstungið lambalæri með kryddjurtarsoðsósu

 

Meðlæti:
Brauð, smjör og hummus
Rauðrófusalat
Brokkólísalat
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu
Kryddjurtabakað kartöflusmælki og ofnsteikar sætar kartöflur

 

 

Ef fjöldinn er undir 30 manns fylgir ekki maður með til að skera aðalréttinn.

En það er hægt að fá hann gegn greiðslu.

 

Við bjóðum upp á vegan rétti fyri þá sem að óska eftir því.

Fyrirspurn varðandi veislu

  • DD dot MM dot YYYY
  • :

Vefurinn kokkarnir.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á kokkarnir.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur