(Lágmark 30 manns)
Forréttur afgreiddur á diski, valinn er einn af eftirtöldum forréttum:
Lax í kóriander og piparhjúp með avocadó kremi og balsamic sírópi
Nautakjöt í austurlenskri marineringu, salat, mynta og kóriander
Tómat og mozzarella salat með basil, ólífuolíu og snertingu af svörtum pipar
Sjávarréttir í krukku með sýrðum lauk, ”spicy” mæjo og bok choi
Aðalréttir,skornir af kokkunum á hlaðborði í sal, veljið 2 rétti:
Langtímaelduð nautamjöðm með Bearnaisesósu
Ofnsteikt og hvítlauksstungið lambalæri með kryddjurtasoðsósu
Appelsínu- og rósmarin gljáðar kalkúnabringur
með gráðosta og ferskju fyllingu ásamt kremaðri “gravy”
Meðlæti:
Brauð, smjör og hummus
Rauðrófusalat
Brokkólísalat
Ferskt salat með agúrkum, tómötum, hnetum og fræjum ásamt balsamic dressingu
Kryddjurtabakað kartöflusmælki og ofnsteikar sætar kartöflur
Ef fjöldinn er undir 30 manns fylgir ekki maður með til að skera aðalréttinn.
En það er hægt að fá hann gegn greiðslu.
Við bjóðum upp á vegan rétti fyri þá sem að óska eftir því.