Ýmsir girnilegir réttir
Krabbasalat með hvítláli (forréttur eða smáréttur) 200 gr hvítkál rifið niður ( skorið í eins þunnar sneiðar og hægt) 200 gr krabba surimi saxað fínt
Það eru engar vörur í körfunni.
Krabbasalat með hvítláli (forréttur eða smáréttur) 200 gr hvítkál rifið niður ( skorið í eins þunnar sneiðar og hægt) 200 gr krabba surimi saxað fínt
Bakaðir hnúðkálsbitar (4 pers) 400 gr hnúðkál flysjað og skorið í strimla ca 1×1 cm 100 gr brætt smjör 2 stk hvítlauksgeiri saxaður fínt 1
Volgt kínakálssalat með nautakjöti (4 pers) sem forréttur eða smáréttur ½ haus kínakál skorið í 2 cm strimla 300 gr nautakjöt skorið í strimla ½
Balsamic dressing 2 mts ólífuolía 1 mts Balsamic edik 1 mts Hlynsýróp (Maple sýróp) Allt pískað saman Rauðvínsedik og hunangsdressing 2 mts ólífuolía 1 mts
Bakaðar gulrætur með blóðbergi (timian)fyrir 4 pers) sem meðlæti eða þá stakur réttur. 400 gr gulrætur, skornar í tvennt 1 mts smjör Salt og hvítur
600 gr gulrætur skornar í sneiðar ½ tsk kúmen 1 msk olía ½ ltr kjúklingasoð eða grænmetissoð(vatn og kraftur ) Salt og pipar eftir smekk
1 stk. Blómkálshaus, meðalstór 750 ml Mjólk 50 gr Smjör Salt Aðferð: Skerið blómkálið smátt og setjið í pott og hellið mjólkinni yfir. Sjóðið í
Kalt sveppasalat með nýju íslensku bok choy. 2 stk bok choy blöð/stönglar 6 stk sveppir ½ stk hvítlauksrif ¼ stk rauðlaukur Kósríander Steinselja Edik Olía
1 haus meðalstórt blómkál 1 bolli brauðraspur (ekki litaður) 100 gr smjör Morney sósa 100 gr Smjör 100 gr hveiti 1 bolli mjólk 1 msk
Fyrir 4 1 stk lime 1 dl Ólífu olía 350 gr smálúða roð og beinlaus 1/2 stk Chili 1 stk Shallot laukur Salt og pipar
Forréttur fyrir 4 300 gr Kengúru fillet 1 stk Steinseljurót 1 búnt Kóríander blöð 2 stk Fíkjur Parmesan Steikið kengúru fille-ið á pönnu í c.a.
Purusteik Svínasíða reiknið 300-350 gr af kjöti á mann með beini. Eldunar leiðbiningar miðast við c.a. 2,5 kílóa stykki. Gróft salt, pipar Gætið þess að