Kjúklingabringur með pestó.
Innihald:
800 gr. Kjúklinga bringur.
1 stk. Búnt basil..
1 stk. Búnt steinselja
6 stk Hvítlauksrif.
40 gr. Furuhnetur.
25 gr. Rifinn Parmesan ostur
1 dl Ólífuolía.
Sjávarsalt og svartur pipar.
Aðferð:
Furuhneturnar eru teknar og ristaðar á þurri pönnu þar til þær eru orðnar aðeins gylltar þá eru þær teknar af. Basil er rifið frá stilknum og sett í matvinnslu vél ásamt hvítlauksrifunum,furuhnetunum og ólífu olíunni þetta er síða n allt maukað saman og þá er maður komin með pestó. Kjúklingurinn er síðan þakin með pestóinu og bakaður í ofni við 160°c í um 15 mínútur. Gott er að bera þennan rétt fram með fersku Tagliatelle á bls. 6666.
Tips: Pestó er hægt að nota á margan með fiski, pasta, salati og flestum kjötréttum.