Grillaður lax
1.2 kg Lax (beinhreinsaður með roði)
80 ml chili olía (ólífuolía með chilibragði)
4 stk límónur
1/2 bunkt ferskt kóríander
1 stk mildur chili
1 tsk fersk t engifer
sjávarsalt eftir smekk
1. Setið allt hráefnið (nema laxinn) saman í skál. Kreistið límónurnar, saxið kóríanderinn, chili og engifer. Bætið síðan chili olíunni saman við.
2. Penslið þessari marineringu á laxinn áður en hann er settur á grillið.
3. Grillið með roðið niður í ca. 8 mínútur.
Dýrindis sumarsósa með laxinum
3 litlar dósir hrein óskajógúrt
1 bunkt ferskur graslaukur
50 gr fersk piparró t (niðurrifinn)
sjávarsalt eftir smekk