Verslun

Útskriftartilboð 2

2.600 kr.

Afhendist frá 20. maí – 23. júní

 

5 bitar á mann,  2600 krónur á mann.

2× Crispy kjúklingur með piparmæjónesi.
1× Villisveppa arancini með piparrótarkremi.
1× Bruschetta með parmaskinku, pestói og stracciatella.
1× Kókos-brownie-kúla.

 

Lágmarkspöntun er fyrir 20 manns.

Tilboðið miðast við að pöntunin sé sótt.

 

Athugið: Við viljum vekja athygli á því að Tilboð 1 og 2 eru samkvæmt okkar reynslu ekki nægjanlegt magn veitinga fyrir heila máltíð. Þau henta þó afar vel sem viðbót við aðrar veitingar, t.d. kökuhlaðborð eða aðra þjónustu. Ef veisla fer fram síðar um kvöld, kl. 20:00 eða síðar, getur slíkt magn þó verið hæfilegt fyrir léttan viðburð á þeim tíma dags. Tilboð 3 myndi undir flestum kringumstæðum vera með nægilegt magn veitinga fyrir útskriftarveislur á matmálstímum.

Vörunúmer: 1710u Flokkur: