Verslun

Miðjarðarhafsnámskeið

Marineraðir sjávarréttir í balsamic
Forréttur fyrir 4

150 gr Smálúða roð og beinlaus
100 gr Steinbítur roð og beinlaus
100 gr Rækjur
1 bolli Blaðlaukur niðurskorinn
1 bollir Rauðlaukur niðurskorinn
1 bolli Rauð paprika niðurskorinn
1 bolli Balsamic edik
2 bollar Filippo Berio light olía
Salt
Svartur pipar

Aðferð:
Fiskurinn skorinn smátt niður. Grænmetið skorið niður og blandað saman við fiskinn. Balsamicinu og olíunni blandað saman og hellt yfir fiskinnog grænmetið. Kryddað til með slati og pipar.

Gott er að hafa salat og brauð með.

Kjúklingaleggir í soði með rattatuille grænmeti
Aðalréttur fyrir 4

12 stk Kjúklingaleggir
2 bollar Zukini skorið í teninga
1 bolli Eggaldin niðurskorið
1 bolli Rauðlaukur niðurskorinn
1 bolli Blaðlaukur niðurskorinn
500 gr Kartöflur með hýði
4 dósir Kjúklingasoð eða nautasoð frá Úrvals eða vatn
dökkur sósujafnari
salt
Svartur pipar
Olía til steikingar

Aðferð:
Kjúklingurinn steiktur í potti, kryddaður og tekinn uppúr.
Því næst eru kartöflurnar steiktar og svo grænmetið en allt kryddað við steikingu.
Síðan er öllu blandað í pottinn vökvinn settur í og soðið í c.a. 30 mínútur svo aðeins þykkt og kryddað til.

Fíkjur og vanillu ís

Fyrir 4

4stk. Nýjar fíkjur
1dl Rjómi
100gr Smjör
150gr Sykur
1stk Ástríðu ávöxtur.
Safi úr ½ líme
Vanillu ís

Aðferð:
Fíkjurnar skornar í 6 parta. Sykurinn brúnaður á pönnu um leið og hann er brúnaður er smjörinu skellt út á og rjómanum og gerð karmella. Innihaldi Ástríðu ávaxtarins er bætt út í ásamt safanum af limeinu.
Borið fram með vanillu ís.

Vefurinn kokkarnir.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á kokkarnir.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur