Smörrebrauðið okkar er fyrir löngu búið að sanna sig
sem eitt fallegasta og besta smörrebrauðið á landinu í dag.
Einnig bjóðum við upp á kaffisnittur sem eru þá helmingi minni og eru góðar í standandi veislur og sem viðbót við kaffihlaðborð.
Með eggjum, rækjum og sítrónu
Með Roastbeef , remolaði og steiktum lauk
Með skinku og salati
Með reyktum laxi og piparrótarrjóma
Með síld og eggjum
Með hangikjöti og salati
Lágmarkspöntun á kaffisnittum er 90 stykki og þá 30 í tegund.
Lágmarkspöntun á hálfu matarsneiðunum hjá okkur eru þá 30 stykki og þá 10 í tegund.