Pinnamatur og Tapas

Við bjóðum upp á endalausa möguleika af Tapas sem eru spænskir smáréttir. Við elskum að hanna og prufa okkur áfram í matargerð og hefur það mikið “bitnað” á Tapas snittunum okkar. Hér að neðan eru þeir helstu möguleikar sem við bjóðum upp á í dag og svo er bara að byrja að setja saman matseðil fyrir kokteilboðið, brúðkaupið eða bara hvað sem er því Tapas passar allstaðar.

 

Matseðill 1

(Lágmark 15 manns)

 

Tilvalinn fyrir styttri móttökur,
með fordrykk eða í lok fundar

6 bitar á mann

 Nauta carpaccio með pestói og parmesan á snittu

 Kjúklingur-parmesan-beikon-“Sesar salat” á snittu

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

Reyk-bleikju tartar á vöfflu með piparrótarkremi

 Hvítsúkkulaðimousse með vanillu og lime í kramarhúsi

 

Matseðill 2

(Lágmark 15 manns)

 

Tilvalinn fyrir styttri móttökur,
með fordrykk eða í lok fundar

 6 bitar á mann

Crispý kjúklingur á pinna með chili og piparmæjó

 Smáborgari með sérvöldu nautakjöti, trufflu mæjó og chimichurri

 Grafið naut á bruschettu með íslensku wasabi kremi

Soft taco með pulled pork og mangósalsa

 Djúpsteikt Saltfisk brandade með Sítrónukremi

 Súkkulaðibrownie með hvítsúkkulaði-rjóma

 

Matseðill 3

(Lágmark 15 manns)

 

Tilvalinn fyrir styttri móttökur,
með fordrykk eða í lok fundar

8 bitar á mann með ítölsku þema

Parmaskinka og parmesan á snittu

Reyk-bleikju tartar á vöfflu með piparrótarkremi

 Villisveppa arancini með piparmæjónesi

Nautacarpaccio með pestói og parmesan á snittu

 Crispý kjúklingur á pinna með chili og piparmæjó

Smáborgari með sérvöldu nautakjöti, trufflu mæjó og chimichurri

 Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

 Tiramisu í skál

 

Matseðill 4

(Lágmark 15 manns)

 

  Tilvalinn fyrir styttri móttökur,
með fordrykk eða í lok fundar

8 bitar á mann

Kjúklingur á pinna með trufflumæjó

 Blinis með kavíar, rauðlauk og sýrðum rjóma

 Djúpsteikt Saltfisk brandade með Sítrónukremi

 Grafið naut á bruschettu með íslensku wasabi kremi

 Rifin lambaöxl með blóðbergs crispy á vöfflu

 Soft taco með pulled pork og mangósalsa

 Maki og sushi biti með wasabi og soya (Sushi)

 Súkkulaðibrownie með hvítsúkkulaði-rjóma

 

Matseðill 5

(Lágmark 15 manns)

 

Pinnamatur og Sushi

10 bitar á mann

Crispý kjúklingur á pinna með chili og piparmæjó  x 2

 Grafið naut á bruschettu með íslensku wasabi kremi x 1,5

 Lax í pipar og kóriander með avacado og eplachutnay í soft taco

 Parmesan og parmaskinka á snittu

 Rifin lambaöxl með blóðbergs crispy á vöfflu

 Maki og sushi biti með wasabi og soya (Sushi) x 1,5

Kjúklingur – parmesan – beikon – “Sesar salat” á snittu

 Súkkulaðitvenna

 

Matseðill 6

(Lágmark 15 manns)

 

Pinnamatur og Sushi

 10 bitar á mann

Kjúklingur á pinna með trufflumæjó x 1,5

 Nautacarpaccio með pestói og parmesan á snittu

 Blinis með kavíar, rauðlauk og sýrðum rjóma

 Smáborgari með sérvöldu nautakjöti, trufflu mæjó og chimichurri x 1,5

 Maki-biti með wasabi og soya (Sushi)

 Reyk-bleikju tartar á vöfflu með piparrótarkremi

 Crispý svínasíða með reyktri tómatsultu

 Súkkulaðihúðuð jarðarber

 Súkkulaðibrownie með hvítsúkkulaði-rjóma

 

Matseðill 7

(Lágmark 15 manns)

 

Tilvalinn fyrir útskriftir og fermingarveislur

12 bitar á mann

Villisveppa arancini með piparmæjónesi 1,5

 Reyk-bleikju tartar á vöfflu með piparrótarkremi

 Kjúklingur-parmesan-beikon-“Sesar salat” á snittu

 Soft taco með pulled pork og mangósalsa

 Rifin lambaöxl með blóðbergs crispy á vöfflu

 Smáborgari með sérvöldu nautakjöti, trufflu mæjó og chimichurri x 1,5

 Crispý kjúklingur á pinna með chili og piparmæjó x 2

 Naut á spjóti í kryddjurtum með black garlic kremi

 Súkkulaðihúðuð jarðarber

 Möndlu og rúsínu kaka með saltkaramellu

 

Matseðill 8

(Lágmark 15 manns)

 

Tilvalinn fyrir útskriftir og fermingarveislur

12 bitar á mann

Reyk-bleikju tartar á vöfflu með piparrótarkremi

 Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

 Nautacarpaccio með pestói og parmesan á snittu

 Blinis með kavíar, rauðlauk og sýrðum rjóma

 Crispý svínasíða með reyktri tómatsultu

 Grafið naut á bruschettu með íslensku wasabi kremi x 1,5

 Kjúklingur-parmesan-beikon-“Sesar salat” á snittu

 Djúpsteikt Saltfisk brandade með sítrónukremi

 Soft taco með pulled pork og mangósalsa x 1,5

 Súkkulaðihúðuð jarðaber

 Tiramisú í skál

 

Matseðill 9

(Lágmark 15 manns)

 

14 bitar á mann

 

Kjúklingur-parmesan-beikon- “Sesar salat” á snittu

 Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

 Reyk-bleikju tartar á vöfflu með íslenku piparrótarkremi

 Soft taco með pulled pork og mangósalsa

 Rifin lambaöxl með blóðbergs crispy á vöfflu

 Grafið naut á bruschettu með íslensku wasabi kremi

 Djúpsteikt Saltfisk brandade með Sítrónukremi

 Kjúklingur á pinna með trufflumæjó x 2

 Crispý svínasíða  með reyktri tómatsultu

 Naut á spjóti í kryddjurtum með black garlic kremi

 Villisveppa arancini með piparmæjónesi x 2

 Möndlu og rúsínu kaka með saltkaramellu

 

Matseðill 10

(Lágmark 15 manns)

 

14 bitar á mann

 Crispý kjúklingur á pinna með chili og piparmæjó

 Nautacarpaccio með pestói og parmesan á snittu

 Rifin lambaöxl með blóðbergs crispy á vöfflu

 Soft taco með pulled pork og mangósalsa

 Villisveppa arancini með piparmæjónesi

 Djúpsteikt Saltfisk brandade með Sítrónukremi

 Grafið naut á bruschettu með íslensku wasabi kremi

 Blinis með kavíar, rauðlauk og sýrðum rjóma

 Tómatar, basil og mozzarella með sjávarsalti og snertingu af svörtum pipar á snittu

 Maki og sushi biti með wasabi og soya (Sushi) x 2

 Súkkulaðihúðuð jarðaber x 2

 Tiramisu í skál

 

Einnig geturðu raðað saman í þinn matseðil.

Minnum á að við bjóðum upp á Vegan smárétti.

Fyrirspurn varðandi veislu

  • DD dot MM dot YYYY
  • :