Kalkúnaveisla 3

(Fyrir lágmark 15 manns)

 

Forréttir:

Villibráðarpaté með hreindýri og villigæs með Cumberlandsósu
Heitreyktur lax með piparrótar og estragon sósu
Marineruð rauðspretta í lime ásamt ferskum geitaosti

 

Aðalréttur:

Kalkúnabringur

 

Meðlæti:

Kalkúnafylling með ferskjum og beikoni
Sætar kartöflur
Sykurbrúnaðar kartöflur
Hvítvínssoðsósa (gravy)
Eplasalat
Trönuberjasulta

 

Eftirréttur:

Pecan Pie með rjóma

Fyrirspurn varðandi veislu

  • DD dot MM dot YYYY
  • :