Jólahlaðborð

Jólahlaðborð 1

(Fyrir lágmark 15 manns)

 

Forréttir:

Fennel grafinn lax með sinneps-dillsósu
Villibráðarpaté með hreindýri og villigæs með Cumberlandsósu
Karrísíld
Jólasíld
Sjávarrétta paté með reyktum laxi og rjómaosti ásamt piparrótarsósu
Dönsk lifrarkæfa með beikoni og sveppum

 

Aðalréttur:

Purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum

                                    Sinnepsgljáður hamborgarahryggur

 

Meðlæti:

Nýbakað brauð, laufabrauð, rúgbrauð og smjör
Heimalagað rauðkál, grænar baunir, kartöflusalat og eplasalat

 

Eftirréttur:

Riz a la mande með berjasósu

 

 

Jólahlaðborð 2

(Fyrir lágmark 15 manns)

 

Forréttir:

Fennel grafinn lax með sinneps-dillsósu
Villibráðarpaté með hreindýri og villigæs með Cumberlandsósu
Karrísíld
Jólasíld
Dönsk lifrarkæfa með beikoni og sveppum

Aðalréttir:

Purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum
Hangikjöt með uppstúf og kartöflum
Villibráðarbollur í villisveppa og rifsberjasósu
Sinnepsgljáður Hamborgarhryggur

Meðlæti:

Nýbakað brauð, laufabrauð, rúgbrauð og smjör
Heimalagað rauðkál, grænar baunir, kartöflusalat og eplasalat

 

Eftirréttir:

Riz a la mande með berjasósu
Súkkulaðibrownie með vanillukremi

 

 

Jólahlaðborð 3

(Fyrir lágmark 15 manns)

 

Forréttir:

Villigæsa mousse með rauðlaukssultu
Fennel grafinn lax með sinneps-dillsósu
Villibráðarpaté með hreindýri og villigæs með Cumberlandsósu
Karrísíld
Jólasíld
Confit elduð andalæri með perlulauk, sveppum og rótargrænmeti
Sjávarréttapaté með reyktum laxi og rjómaosti ásamt piparrótarsósu
Dönsk lifrarkæfa með beikoni og sveppum

Aðalréttir:

Purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum
Appelsínugljáðar kalkúnabringur með rauðvínssósu
Hangikjöt með uppstúf og kartöflum
Sinnepsgljáður Hamborgarhryggur

Meðlæti:

Nýbakað brauð, laufabrauð, rúgbrauð og smjör
Heimalagað rauðkál, grænar baunir, kartöflusalat og eplasalat

 

Eftirréttir:

Riz a la mande með berjasósu
Marengsbomba með ensku kremi og jarðaberjum
Súkkulaðibrownie með vanillukremi

 

 

Jólahlaðborð 4

(Fyrir lágmark 20 manns)

 

Forréttir:

Villigæsa mousse með rauðlaukssultu
Fennel grafinn lax með sinneps-dillsósu
Villibráðarpaté með hreindýri og villigæs með Cumberlandsósu
Karrísíld
Jólasíld
Confit elduð andalæri með perlulauk, sveppum og rótargrænmeti
Jólaskinka með kartöflusalati
Sjávarrétta paté með reyktum laxi og rjómaosti ásamt piparrótarsósu
Heitreyktur lax
Dönsk lifrarkæfa með beikoni og sveppum

Aðalréttir:

Purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum
Appelsínugljáðar kalkúnabringur með rauðvínssósu
Hangikjöt með uppstúf og kartöflum
Villibráðarbollur í villisveppa og rifsberjasósu
Sinnepsgljáður hamborgarhryggur

 

Meðlæti:

Nýbakað brauð, laufabrauð, rúgbrauð og smjör
Heimalagað rauðkál, grænar baunir, kartöflusalat og eplasalat

 

Eftirréttir:

Riz a la mande með berjasósu
Marengsbomba með ensku kremi og jarðaberjum
Súkkulaðibrownie með vanillukremi

 

 

Jólahlaðborð 5

(fyrir lágmark 40 manns)

 

Forréttir:

Villigæsa mousse með rauðlaukssultu
Reyktur lax með piparrótarsósu
Fennel grafinn lax með sinneps-dillsósu
Villibráðarpaté með hreindýri og villigæs með Cumberlandsósu
Jólasíld
Confit elduð andalæri með perlulauk, sveppum og rótargrænmeti
Sjávarrétta paté með reyktum lax og rjómaosti
Heitreyktur svartfugl
Heitreyktur lax
Dönsk lifrarkæfa með beikoni og sveppum
Grafin villigæsabringa með hindberja vinaigrette

 

Aðalréttir:

Kalkúnabringa með beikon og ferskju fyllingu
Purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum
Hreindýrasteik með rauðvínskjarna
Hangikjöt með uppstúf og kartöflum
Sinnepsgljáður hamborgarhryggur

 

Meðlæti:

Nýbakað brauð, laufabrauð, rúgbrauð, flatkökur og smjör
Heimalagað rauðkál, grænar baunir, kartöflusalat og eplasalat

 

Eftirréttir:

Riz a la mande með berjasósu
Marengskurl með ensku kremi og jarðaberjum
Blaut og djúsí frönsk súkkulaðikaka með vanillukremi

 

Hægt er að taka frá dagsetningu þó svo að ekki sé búið að taka ákvörðun um hvaða hlaðborð verði fyrir valinu.

Endanlegur fjöldi gesta þarf að liggja fyrir ekk seinna en með 3 virkra daga fyrirvara.
Ekki er hægt að breyta bókunum eftir þann tíma.

Ef fjöldinn er undir 30 manns fylgir ekki maður með til að skera aðalréttinn.
En það er hægt að fá hann gegn greiðslu.

Sé þess óskað þá getum við útvegað borðbúnað sem að við tökum óhreinan til baka, greitt er fyrir hverja einingu.

Panta þarf borðbúnað með viku fyrirvara.

Fyrirspurn varðandi veislu

  • DD dot MM dot YYYY
  • :