Brauðdeig
750 gr Hveiti
4 dl Vatn
25 gr Salt
25 gr Sykur
25 gr Þurrger (2 pakkar)
Aðferð:
Blandið öllu saman í hrærivél nema vatninu. Bætið vatninu síðan út í einni bunu.
Látið hnoðast í c.a. 5 mínútur.
Það er í lagi að nota deigið strax en það getur orðið pínu seigt. Best er að leyfa því að hvíla sig í c.a. klst. Einnig er gott að gera deigið daginn áður.
Hvítlauksolía
2 dl Extra Virgin ólífu olía
2 stk Hvítlauksrif
Álegg:
Ferskur mozzrella
Rauðlaukur
Ferskur lax
Salt og pipar
Ruccola salat er sett eftir að pizzan kemur úr ofninum