Verslun

Karfi í kryddraspi


Fyrir 4

1 kg Karfi

Raspur

500 gr brauðraspur frá Kötlu ekki þessi rauði og guli.
75 gr Möndlur
2 greinar estragon
1 búnt kerfill
50 gr smjör
Olía til steikingar

Aðferð:
Öllu blandað saman

Hveitiblanda:
Hveiti og vatn hrært saman


Aðferð:
Karfinn settur í hveitiblönduna og síðan í rasp blönduna.
Hitið pönnu og setjið olíu og smá smjör klípu og steikið karfann í c.a. 4 mínútur á hvorri hlið eða þar til hann er gullin brúnn.


Steikt grænmeti:

1/3 Rauð paprika
1/3 Græn paprika
1/2 Rauðlaukur
100 gr Hvítkál
Olía til steikingar
Salt og pipar

Aðferð:
Skerið grænmetið í strimla og steikið en alls ekki og mikið.


Sósa:
1 dós Vanilluskyr
1 dós 10% sýrður rjómi
graslaukur
Salt

Aðgerð:
Sýrða rjómanum og vanilluskyrinu blandað saman.
Smá graslaukur skorinn niður og kryddað til með salti.

Vefurinn kokkarnir.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á kokkarnir.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur