Verslun

Karfa og laxa faitas

Fyrir 4

Mangó og tómat salsa

1/2 stk mangó
2 stk Tómatar
1 stk Hvítlauksrif
1/2 stk Rauðlaukur
1 /2 dl Extra virgin Ólífu olía Filippo Berio
1/2 stk Chili
1/3 stk Gul paprika
Búnt af kóriander
salt

Aðferð:
Skerið mangó-ið, tómatana og laukinn smátt og setjið í skál. Saxið kórianderið niður og setjið út í ásamt ólífu olíunni og saltinu.

Mexókóskar pönnukókur (tortillur)

Fylling:
250 gr Roð og beinlaus karfaflök
250 gr Roð og beinlaus lax
1/2 stk Rauðpaprika
1/2 stk Græn paprika
1 stk rauðlaukur
Olía til steikingar
Salt og pipar

Aðferð:
Skerið fiskinn og grænmetið í strimla og steikið á pönnu við háan hita.

Meðlæti:
Emental ostur (fæst í Ostaborðinu í Hagkaupum Kringlunni)
Má vera annar ostur eftir smekk.
Cashew hnetur
Ferskt salat