Verslun

Bakaðar gulrætur með blóðbergi (timian)fyrir 4 pers) sem meðlæti eða þá stakur réttur.

Bakaðar gulrætur með blóðbergi (timian)fyrir 4 pers) sem meðlæti eða þá stakur réttur.

400 gr gulrætur, skornar í tvennt

1 mts smjör

Salt og hvítur pipar

2 msk vatn

1-2 greinar blóðberg

2 stk hvítlauksgeirar skornir í sneiðar

Skolið gulræturnar, setjið allt saman í eldfast mót og leggjið álpappír yfir. Bakið við 170°c í ca 20-30 mín, en það fer eftir stærð á gulrótunum.